HÖTTUR HUGINN
VELKOMIN Á VILHJÁLMSVÖLL
KEPPNIR ÚRSLIT & STAÐA
LEIKMENN 2024
Liðið leikur í 2. deild Íslandsmóts KSÍ
ÞJÁLFARAR
TRAUSTIR BAKHJARLAR MIKILVÆG SAMVINNA
REKSTRARFÉLAG HATTAR
Sér um rekstur og umsjón meistaraflokka félagsins.
RFH - Rekstrarfélag Hattar
Stjórn Rekstarfélags Hattar sitja 7 öflugir sjálfboðaliðar sem hafa sinnt félagsstörfum fyrir íþróttafélagið um árabil. Haldnir eru vikulegir fundir allt árið til að sinna umfangsmiklum rekstri meistaraflokka félagsins sem í dag koma að rekstri þriggja liða: Höttur/Huginn í 2. deild, FHL í Lengjudeildinni (1. deild) í samvinnu við Fjarðarbyggð og Spyrnir sem er í 5. deild.
Formaður Rekstrarfélagsins er Guðmundur Bj. Hafþórsson (Gummó)
HÖTTUR-HUGINN
Höttur Egilsstöðum og Huginn Seyðisfirði sameinuðust eftir tímabilið 2019 þegar bæði liðin kepptu í þriðju deild. Sameining sveitarfélaganna lá fyrir og hætt var að nota fóboltavöllinn á Seyðisfirði sem var í slæmu ásigkomulagi.
Heimavellir liðsins eru Vilhjálmsvöllur á Egilsstöðum og Fellavöllur í Fellabæ